Það er samt verst að þau eru alltaf í hópum og þurfa þess vegna alltaf eitthvað að sýna sig fyrir vini sína. Fyrir nokkrum dögun var ég og vinir mínir úti þegar við rákumst á glás af L:K og einn hótaði okkur með hnífi. Ég og vinur minn tókum hann svo alvarlega. Við börðum hann ekkert. Ég tók hann hálstaki og vinur minn kastaði honum út um allt. Allavega. Í dag var sami gaurinn eitthvað að sýna sig en ég þóttist ekki heyra í honum. Óþarfi að segja að hann er dauður.