Það var einu sinni ljótur og reiður kennari sem hét Jakob. Einn daginn var borði stolið úr skólastofunni hans. Þá varð hann reiðari og ljótari. Hann varð svo reiður að hann var bara bandbrjálaður. Þá kom Siggi sem var feit lögga og byrjaði að yfirheyra fólk. Fjörugi, gamli tónlistarkennarinn Friðjón neitaði öllum ásökunum. Líka þvengmjói bakarinn hann Jón. Og einnig ótrúlegi þjófurinn hann Gunnar. Að lokum kom í ljós að Siggi hafði stolið borðinu því sonur hans átti afmæli í næsta mánuði og...