lágmark að læra málið. Eða reyna það allavega. En (og núna mun ég örugglega hljóma eins og rasisti) það sem pirrar mig við útlendingana hér er að hlutinn að þeim sem ég hef þurft að fást við kann ekki einu sinni ensku. Cmon, þetta er semi alþjóðarmál. En nei, sumt af þessu fólki hengur bara í hópum af sínum og hefur þessvegna enga ástæðu til að læra málið. Ef ég myndi flytja til Mexíkó þá væri ég ekkert: “Hey félagi, djöfull var ég fullur í gær, marr HEHEHEHEH” “Que?” Það virkar ekki þannig....