… Ég held að þú hafir ekki skilið mig. Ég byrjaði að reykja sígarettur útaf hópþrýstingi. En já, ég tók fyrsta smókinn af sígarettu, fór í svokallað nikótínsjokk, fannst það gott þangað til það hvarf og núna er ég háður. Sígarettum. hvað þriðja skiptið? Hvað meinarðu?