Tek það fram að Vincent Van Gogh er alls ekki uppáhaldslistamaðurinn minn! langt því frá.
En ég ætla að koma með smá fróðleik um hann sem ég held að fáir vita og til að leiðrétta það að hann hafi verið geðsjúklingur sem skar af sér eyrað að gamni sínu og svo drepið sig að ástæðulausu.


Besti vinur Vincent's (sem ég man því miður ekki hvað heitir) var oft með honum.Þeir máluði báðir mikið í expressionistastíl og höfðu góð áhrif á hvorn annan.
Seint um síðir þegar þeir báðir eru löngu komnir til Florence í Frakklandi svíkur vinurinn vincent.
Á hóruhúsi nokkru fór vincent alltaf til vissrar vændiskonu.Ekki er vitað hvort hún hafi verið einnig ástkonu hans,eða bara frilla.
Svo þegar þeir vinir fara á hóruhúsið kemur vincent að þeim þveim í rúminu!

Tekur hann þá hníf og sker eyrnasnepilinn af,EKKI allt eyrað eins og sumir halda!. Hann sendir svo vændiskonunni eyrnasnepilinn í bréfi.Þó að hann væri orðinn smá geðveikur á þessu tímabili var þetta ekki gert í geðkasti,heldur mjög úthugsað.

Á Spáni tíðkaðist það að þegar nautabanar voru búnir sigra nautið skáru þeir af því eyrað.þetta var því gert í þeim sjónræna tilgangi að sýna vændiskonunni að hún hafi sigrað hann og bugað.


-Hvernig varð hann geðveikur?


Þegar van gogh og þessu svokallaði vinur hans fóru á bar í Frakklandi fékk vinur hans hann til að drekka absent.Þá er ég að meina mjög sterkt absent,sem er bannað og veldur ofskynjunum.Þeir rífast þetta kvöld,og vincent sýnir
mjög sérstök skapgerðareinkenni of fær flogakast!
Nokkru síðar byrjar hann iðulega að fá flogaveikisköst.
Það vilja sumir m.a. ég líka halda því fram að flogaveikin hafi sprottið upp frá þessum drykk,en geðveikin sem
var ættgeng,hafi ekki farið að sýna sig almennilega
fyrr en þetta skeði. Ekki bætti það úr skáka að hann hafði smitast af sárasótt af hóruhúsinu.Sárasóttin var ólæknanlegt og leiddi hún ávallt af sér geðveiki
vissan tíma.Liklegt er að þetta hafi aukið ættgengu geðveikina til muna.

-Sjálfsmorðið..

Auk þess að hrjást af þessum sjúkdómum lifði hann einnig mjög óheilsusamlegu lífi.Lifði nánast eingöngu á fransbrauði og víni. Flogaköstin urðu verii með tímanum.Hann fann alltaf þegar þau voru að koma, og
gátu þau herjað yfir í langan tíma.Þegar hann varð flogaveikur sýndi geðveikin sig og hann var mjög lengi að jafna sig.Auk þess var hann mjög tilfinningalega heftur og líklegast þunglyndur.
þegar hann var 35 ára drap hann sig þegar hann var úti að mála.Hann var byrjaður að finna á sér að hann var að f
á annað slæmt flogaveikiskast og kipptist til.
Þegar betur er að gáð sést svona pensilstroka á málverkinu sem hann var að mála,og er það eftir þegar hann datt og pensilinn straukst í málverkið.(Man ei hvað málverkið heitir).
Til að linna þessum hræðilega sársauka sem hann vissi að var í vændum ákvað hann að drepa sig.Ef hann hefði ekki gert það þarna hefði hann þjást mikið og hvorteðer drepist.Annaðhvort af flogaveikinni eða sárasóttinni.

Eins og þið sjáið var hann ekki alger geðsjúklingur sem drap sig að ástæðulausu.

Þetta er mín fyrsta grein og ég hafði ekkert að gera.. Ég er ekki góð í að skrifa,svo ég vil afþakka alla meinfýsna kaldhæðni og skítköst sem virððast einkenna þennan vef! :)
Tears may be dried up, but the heart - never.