What?! ég vil bara vera með honum eins mikið og ég get, ég er ekkert frek Ef þú gefur honum 0 tíma fyrir sjálfan sig þá ertu víst frek. Ég hef séð svona lagað áður og frá vinasjónarmiðinu þá er ekkert verra en gella sem getur ekki hangið með vinkonum sínum í smástund í staðinn fyrir að hanga hverja einustu mínutu með kærastanum sínum. Og mundu, ást er eins og fiðrildi…. Verður að finna jafnvægið áður en hann hættir með þér eða að þú endir í ástlausu sambandi til eilífðar. Bætt við 9. júlí...