Til þess að fyrirbyggja flame vil ég benda á eftirfarandi; “(meðalannars til að breyta stjórnarskránni)” Þaes, ef alþingi samþykkir að breyta ákvæðinu í stjórnarskránni (sem það mun gera, þó svo þingmenn ríkisstjórnarinnar séu farnir að sýna aðeins meiri sjálfstæði eftir fjölmiðlamálið, þá eru þeir enn þrælar herra sinna), þá þarf að slíta þing samstundis (þetta yrði líklegast gert síðasta daginn á þingi, síðasta tímabilið) og efna til nýrra kosninga. Eftir þær kosningar þyrfti hið nýja þing...