Þær martraðir sem ég t.d. fæ eru fæstar neitt sérstaklega hræðilegar efnislega séð, en samt fer hjartað á fullt, þannig að þetta er líklega of persónulegt.
Persónulega held ég að þessi mynd gæti komið út æðislega vel ef þú myndir halda áfram með hana. Skemmtilegt að þú segir það, rétt eftir að ég sendi myndina inn leit ég af tölvunni og sá systur mína krota yfir hana með kúlupenna.
Lofaður sé drottinn að Brandararíkjunum sé óhætt. Hvað myndi gerast ef að þeir fengu ekki að senda hermenn út og suður og halda áfram að vernda heiminn með framleiðslu kjarnavopna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..