Ég held enn sem komið er með Rush, enda held ég í flestum tilfellum með vísindamönnum, en það gæti orðið hættulegt að gefa honum meiri völd og áhrif en hann þegar hefur. Young hinsvegar er með ofmikla herstjórn, já. Sérstaklega féll álit mitt eftir að hann ‘'drap’' Rush.