Ég er með feitt sítt, krullað hár. Það er þó ekki alltaf feitt, ég fer daglega í sturtu… og ykkur er velkomið að fara með ':) Til þess að ná fram krullunum þarf ég að nota “normal” sjampó og hárnæringu. Síðan þegar hárið er þornað þarf ég að bursta það og gegnbleyta aftur. Þá eru komnir ágætis lokkar. Verð þó alltaf að muna að sleikja hárið niður að krullu mörkunum, annars verð ég með hálfgert affró allan daginn.