Ég veit að þessi þráður hefur örugglega komið fimmtíu sinnum hingað inn en ég var ekki að finna þetta svo ég ákvað bara að búa til nýjann þráð.

Ég er búinn að hugsa um í svolítinn tíma um að hætta í þjóðkyrkjunni en hef bara aldrei vitað hvernig maður gerir það.
Ég sá þráð sem var sentur inn fyrir um 5 árum og þar stóð að maður gerði það í Hagstofu en ég sé ekkert um það á síðunni þeirra lengur né voru eyðublöðin sem hugararnir vísuðu á lengur uppi á síðunni.
Hvernig er þetta núna?
poodles