Ég var að lesa um hugtakið breytt saga (Alternate history). Þ.e.a.s. hugleiðingar um hvernig mannkynssagan hefði breyst ef einhver atburður hefði farið öðruvísi. Ég ætla því að koma með spurningu, sem ég veit reyndar ekki hvort hefur komið hérna fram. Til að koma af stað smá umræðu.

Spurningin er:
Hvað hefði gerst ef Franz Ferdinand hefði lifað af morðtilræðið? Hvaða áhrif teljið þið að það hefði haft á mannkynssöguna?