1. Apar þróast líka, bara í aðra átt. Simpansar, okkar “nánasti ættingi”, er alls ekki forfaðir okkar. Hinsvegar eiga homo sapiens og simpansar sameiginlegan forföður, einhvern sem líktist báðum tegundum (simpönsum þó meira líklega). Kannski (og nú er ég ekki að tala upp úr fræðibók heldur eftir eigin pælingum) virðast apar þróast hægar vegna þess hve hröð þróun mannsins er (við erum meðvitaðri um hvaða eiginleika við viljum í afkvæmum, jafnvel þó að þeir séu alls ekkert betri fyrir þau). 2....