Martin Freeman Þetta er víst maðurinn sem mun leika Bilbo í Hobbitanum. Verð að viðurkenna að ég veit eigilega ekkert um þennan mann. Man lítið eftir honum í Hot Fuzz og Shaun of the Dead og hef ekki séð neitt annað með honum.
Hef samt trú á honum og ég treysti Peter Jackson fyrir þessu.