Auðvitað, en varðandi “hvor er skemmtilegri/betri/flottari”, þá er ég bara hreinlega á móti því að fólk sé að væla, þar sem þetta eru allt persónulegar skoðanir, og á fólk að spila þann leik sem það finnst skemmtilegri, og hætta að koma með rugl eins og “Source farið bara í 1.6!” eða “Viss um að allir 1.6arar tala svona!”.