Hax er hack sem nýtir sér galla leikjarins, og gefur þér forskot. Hax er ekki svindl! Svindl er eitthvað sem fylgir framleiðslu leiksins og er notað til að prófa hluti. Svindl eru skipanir sem þarfnast sv_cheats á 1, og má nefna hluti svosem noclip, og give weapon_, en ekki speedhax, aimbot og wallhack (eða esp). Að haxa í single player á móti bottum er minnsta mál fyrir smá útrás, en að koma með hax á almennan server er brot á þeim samning sem þú samþykktir þegar þú settir upp leikinn, og...