Sælir,

Mig vantar mjög góðan forritara til að hann fyrir mig nýja heimasíðu.

Málið er að ég er með heimasíðuna www.icemoto.com

Mig vantar að láta hann og forrita nýtt lúkk. Þetta verður nokkuð flókið því að það þurfa að vera nokkrar flóknar aðgerðir.

Okey. Það þarf að vera admin kerfi til að setja inn frétt, myndvikunnar, könnun, verðlista o.fl

Okey síðan verður sett þannig upp:

Forsíða: Fréttir (hægt að setja inn myndir með fréttum)

Síðan þarf ég að hafa myndakerfi, auglýsingar sem adminar geta breytt og hent auglýsingum (einnig þarf að geta sent inn mynd með auglýsingum) kerfið sem ég er með núna er lélegt. Síðan þarf ég verðlistakerfi þar sem hægt er að setja inn verðlista á mótorhjólum (flokkað eftir umboðum) umboðin þurfa að geta loggað sig inn og sett inn eða breytt verðum.

Flotta gestabók, notendakerfi með infranet mail þannig að adminar geta sent mail á alla notendur í einu eða notendur sín á milli.

Einnig þarf að vera nóg pláss fyrir auglýsingabannera. Skoðið bara www.icemoto.com


Þeir sem treysta sér í þetta verkefni endilega hafið samband í e-mailið aron@icemoto.com