Ég myndi gera það ef að hugi myndi leyfa mér það. Þar sem þetta mátti ekki vera 100% á lengd, þá þurfti ég að hafa tvo kassa, einn vinstra megin og einn hægra megin, og til að filla inn í opið er background mynd, sem ætti að ná yfir alla síðuna, en ég takmarkaði það.