Ég átti í basli við þetta vandmál í einhvern tíma. En svo uppgvötaði ég snilldarforrit, að nafni Partition Magic. Ég notaði það í að minnka plássið á einum harða disknum (eyddist bara ónotað pláss, allt efni varð eftir), og gerði svo ekki neitt meira með það (þrátt fyrir margar floppy dótarí viðvararnir). Síðan setti ég Linux diskinn inn, bootaði CD, og setti Linux á þetta nýja pláss mitt.