Sælir ég er að nota Windows og hef heyrt að Linux sé margfalt betra en ég bara þori ekki að setja það upp því ég er með fullt af drasli inná Windows disknum sem ég þarf að geyma…

Málið er að ég er með 3 Harða diska 2x 200GB og 1x 120 (Windowsið er á þessum). Þannig ég er að spá, gæti ég einhvernvegin náð að halda öllu draslinu forritum, leikjum ofl sem er á 120Gb disknum eða þarf ég bara að formatta hann?

Svo eitt enn… Ef ég myndi setja Linux upp myndi ég þá geta sðilað leiki eins og World Of Warcraft, CS B & W og það crap?