Þetta er forrit sem þú sækir á www.mirc.com. Þegar þú ert komin með forritið þá kemur upp gluggi þar sem þú fyllir út eftirfarandi upplýsingar. Þú þarft ekkert að fikta í öðrum stillingum, en nafni og e-maili og öllu því sem kemur fyrst. Þarft ekkert að skoða allar stillingar (þarft bara Full Name, E-mail Address, nickname, og alternative nickname, og að sjálfsögðu er öllum skítsama þó þú bullir bara þarna). Þegar það er komið þá smellirðu á Ok. Nú ertu komin inn á ircið. Ircið er byggt...