mer finnst þetta vera ógeðslega fatlað ég var einu sinni að reyna að laga netið hjá mer og ég prufaði þetta Troubleshooter rugl og það spurði “do you need help with your internet?” eða eitthvað þannig og ég ýtti bara á “yes” og mer fanst þetta vera alveg fáran lega asnalegt þvi þetta hét eitthvað Internet Troubleshooter og svo kom eitthvað “go on Microsofts homepage for more help” eftir að ég var buin að svara nokkrum spurningum um hvað það væri að netinu. ég meina að fara á netið og fá hjálp ef maður er i vanda með að komast á netið. er ég sá eini með þessa skoðunn eða? hvað ættu menn að gera við þetta?