Finnst alltaf fyndið að heyra þetta. Ekki bara það að þú ert að biðja um heimasíðu sem er byggð í Photoshop, og myndi þá eflaust nota magn af myndum, sem myndu þá taka stærsta hlutann af bandvíddinni, þá ertu að spara einhver örfá KB í hvert skipti sem síðan er loaduð, og með þessa internetvæðingu og allan þann hraða sem notendur hafa í dag, þá mun eflaust engin taka á eftir því.