Þarft að opna port 3784 og stillir ventrilo_srv.ini ef þú vilt. En athugaðu, að lang flestir á íslandi nota Ventrilo 2.1, þar sem frá útgáfu 2.2 komast aðeins átta inná einn server, og portið er fast á 3784. Ef þú hefur áhuga á Ventrilo 2.1 server geturðu nálgast hann á http://vent.snobbinn.com/?hjalp einhversstaðar þarna í FAQ.