Sko, ég skal skýra allt fyrir ykkur vanþróuðu lífverum :) Unreal (Unreal 1 m.ö.o.) kom fyrst. Svo á eftir honum kom Unreal Tournament. Unreal 2 er framhaldið af Unreal. Hann mun nota endurbætta útgáfu af Unreal-vélinni (Stærra landslag, mun meiri viðráðanleiki við poly-counts, módel sem að geta tjáð sig og hreyfst mjög raunverulega og alvöru lightning effect) sem mun bera nafnið Unreal 2-vélin. Unreal 2 mun fókusera mest á single player, þó að ég hef heyrt eitthvað um multiplayer líka....