Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rainbow92
Rainbow92 Notandi síðan fyrir 15 árum, 6 mánuðum 31 ára kvenmaður
274 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Hefur áhuga á: Konum og körlum

Re: Cake in a jar

í Matargerð fyrir 11 árum, 3 mánuðum
virkar örugglega sem "mug cake" sem er bara skellt í örbylgjuofninn, spurning samt hvort það sé hægt að gera hana í fallegum litum :P

Re: Ís Trivia :)

í Matargerð fyrir 11 árum, 3 mánuðum
hella nerds nammi útá ísinn? annars eru svona litlar hlaupkúlur til í flestum ísbúðum, fékk mér alltaf þannig í bragðarref :P

Re: Kem ekki tunnel í eyrað :(

í Húðflúr og götun fyrir 11 árum, 3 mánuðum
segi það sama og Eliiin, endarnir eru breiðari svo lokkurinn detti ekki úr, en það er hægt að fá lokka með skrúfgangi eða bara önnur brúnin breiðari og hringur aftaná ( http://www.facebook.com/photo.php?fbid=416282328407148&set=a.416282281740486.84115.406391959396185&type=3&permPage=1 )  (líka hægt að fá alveg sléttann og hringur (o-ring) að framan og aftan sem halda lokknum í, eins og svona:...

Re: sumarfríið

í Börnin okkar fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Ekki beint "frí" hjá mér, stelpan er orðin 2 ára og ekki byrjuð á leikskóla, ég er komin ca 25 vikur á leið með næsta krútt og kæró ekki búinn að vera á landinu í viku.... hann kemur sem betur fer heim í kvöld því ég er búin að vera að stressa mig of mikið, stór hluti af slímtappanum farinn og er ekki búin að geta gert neitt í 3klst afþví þá tensast ég öll upp, bumban verður glerhörð og óþæginlegt og ég þarf að leggjast í sófann :/ alla vikuna er stelpan búin að vakna á milli 4og6 á...

Re: Post Count?

í Tilveran fyrir 11 árum, 4 mánuðum
já :)   " Paze Notandi síðan fyrir 8 árum, 10 mánuðum 22 ára karlmaður 1.834 stig Sambandsstaða: Á lausu Hefur áhuga á: Klingonum Áhugamál: Bardagaíþróttir, Djammið, Metall, Kvikmyndagerð, Deiglan, Dulspeki, Heimilið, Húðflúr og götun, Smásögur, Sorp, Blizzard leikir, Forritun, Bílar, Box, MMORPG og 23 til viðbótar Moderator @ /fjarmal & /romantik. Allt | 18 greinar 378 þræðir 16 tilkynningar 12 pistlar 91 myndir 27 kannanir | 8.284 álit       "

Re: Tengdaforeldrar

í Rómantík fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Tengdarpabbi er fínn .. en ef ég þyrfti aldrei að sjá tengdarmömmu mína aftur yrði ég ekkert leið.. ;)

Re: Manic Panic

í Tíska & útlit fyrir 11 árum, 4 mánuðum
þessir senda til íslands.. http://www.beeunique.co.uk nokkrar aðrar gerðir þarna líka og reynsla frá fólki ;)

Re: Special Effects!

í Tíska & útlit fyrir 11 árum, 4 mánuðum
þessir senda til íslands http://www.beeunique.co.uk og það eru myndir og reynsla hjá fólki sem hefur prófað þarna inná líka þannig það auðveldar valið á rétta litnum ;)

Re: Manic Panic

í Tíska & útlit fyrir 11 árum, 5 mánuðum
held að það sé bara stargazer en það er ekkert mál að panta manic panic eða special effects á netinu.. :)

Re: Leður og hringur

í Tíska & útlit fyrir 11 árum, 7 mánuðum
ekki málið ;)

Re: Leður og hringur

í Tíska & útlit fyrir 11 árum, 7 mánuðum
myndi bíða eftir að víkingarhátíðin í hafnarfirði kemur aftur :)

Re: Ódýrustu tunnel lokkarnir?

í Húðflúr og götun fyrir 11 árum, 8 mánuðum
alltaf hægt að koma með tillögu ef maður er að leita að einhverju sérstöku, er alltaf að panta sérstaklega lokka fyrir fólk og leita alltaf hvort ég geti pantað ef ég er spurð ;)

Re: Ódýrustu tunnel lokkarnir?

í Húðflúr og götun fyrir 11 árum, 8 mánuðum
líklega í hókus pókus ef þú vilt getað farið í búðina.. annars http://www.facebook.com/profile.php?id=100001265753442 ef að sölusíður eru í lagi.. samt bara sent, annað hvort eftir millifærslu eða með póstkröfu..

Re: Sjálfstraust?

í Rómantík fyrir 11 árum, 8 mánuðum
hahaha, nei, hef nú ekki orðið ólétt oft og aldrei farið í eyðingu, en þú veist að ólétta er ca 40 vikur að ganga yfir, 40 vikur af crazy er miiiikið af crazy ;):Þ en já, stelpur hafa oft meiri möguleika afþví þær fatta það, mikið af feitum ljótum stelpum sem synda í fallegum gaurum.. líka fullt af fallegum stelpum sem eiga samt ekki séns í neinn…

Re: Sjálfstraust?

í Rómantík fyrir 11 árum, 8 mánuðum
vá hvað ég er samt sammála þessu, þyrfti að vera sér bar sem væri lokaður fyrir hrokkafullum andsetum hórum einsog þú orðar það nú fallega ;) opinn fyrir “eðlilegum” stelpum og strákum, en hórukommentið á líka rosalega oft um stráka ;) hinsvegar gæti ég aldrei ráðist persónulega á einhvern fyrir ekki neitt, það þarf mjööög mikið til að gera mig reiða (nema þegar ég er ólétt, en það vita allir að óléttar gellur eru ruglaðar) hinsvegar er ekkert mál að ráðast líkamlega á einhvern sem maður...

Re: Sjálfstraust?

í Rómantík fyrir 11 árum, 8 mánuðum
líka margar að segja það bara afþví þær hafa áhuga á gaurnum ;)

Re: Sjálfstraust?

í Rómantík fyrir 11 árum, 8 mánuðum
reyndar er oft auðveldara að næla sér í almennilega gellu ef maður er að leita að almennilegri gellu.. flestar almennilegu stelpurnar sem eru að leita að sambandi eru ekki að horfa á gaurana sem labba á milli kvenna á barnum að reyna að fá one night stand… þær geta samt alveg kynnst einhverjum, ekki farið með þeim heim en hitt hann/hana einhverntímann seinna og svo verður eitthvað útfrá því gellur sem eru að leita að one night stand eru margar bara að fara heim með einhverjum en líka...

Re: Sjálfstraust?

í Rómantík fyrir 11 árum, 8 mánuðum
ekki allar sem segja að a sé myndarlegur, enda ekki allar með sama smekk hinsvegar ef það kemur gaur upp að mér og er bara geðveikt forward strax þá er hann stimplaður creep óháð útliti, gæti verið fallegasti gaur í heimi í mínum augum en ég fíla bara ekki gaura sem eru með oooof mikið egó og aaaalltoooof forward… fínt að vera feiminn, með sjálfstraust en ekki að deyja úr egói eða bara inná milli.. Bætt við 21. mars 2012 - 13:34 æjj ég er heldur ekki one night stand gellan eða með svaka...

Re: Taper sett

í Húðflúr og götun fyrir 11 árum, 8 mánuðum
http://www.facebook.com/profile.php?id=100001265753442&ref=tn_tnmn

Re: Ánægði

í Tilveran fyrir 11 árum, 8 mánuðum
Afþví það er sól og blíða og mun vera enn betra veður um helgina :P

Re: Málning á föt ?

í Tíska & útlit fyrir 11 árum, 8 mánuðum
getur spurt í föndurbúðum hvort það sé til fatalitur þar.. eða í efna búðum.. :)

Re: Úff...

í Tíska & útlit fyrir 11 árum, 9 mánuðum
öfund á hárið, sítt hár er einfaldlega mikið fallegra (svo lengi sem það er ekki slitið í drasl eða illa farið)

Re: Dread wax.

í Tíska & útlit fyrir 11 árum, 9 mánuðum
er ekki viss um að það sé til á íslandi en plís ekki skemma dredda með vaxi :S ….

Re: Demants Tunnel lokkur 10mm

í Húðflúr og götun fyrir 11 árum, 9 mánuðum
ef þú ert ekki kominn með þannig þá er til ein gerð hérna http://www.facebook.com/photo.php?fbid=322139874504868&set=a.107884785930379.4988.100001265753442&type=3

Re: Möndlumjólk

í Heilsa fyrir 11 árum, 10 mánuðum
veit ekki hvar það er best að kaupa hana en af öllu sem ég hef lesið finnst flestum best að gera hana sjálf.. :) annars myndi ég prófa að kíkja í asíska búð eða eh álíka, þar eru svo oft hlutir sem eru ekki annarsstaðar og oft á betra verði en annarsstaðar ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok