Hvernig legst sumarfrí í börnin ykkar og ykkur sjálf?


Ég persónulega get ekki beðið eftir að rútínan byrji! Þetta er búið að vera erfitt en æðislegt sumar so far :) 


Skildi í byrjun júní og í fullri vinnu með enga pössun fyrir yngri stelpuna. Hefur verið púsl að redda þessu! Allar barnapíur klikkuðu :) 

Svo um miðjann júlí fór eldri í sumarfrí í leikskólanum! þá tvöfaldaðist vandamálið! En er blesssunlega komin með barnapíu og búin að minka vinnuna niður í 50% 


En vá hvað verður sweet þegar leikskólinn byrjar aftur og litla fær leikskólapláss líka <3
Ofurhugi og ofurmamma