Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

RaggaH
RaggaH Notandi frá fornöld 0 stig

Re: Síðasta heimsóknin? - Örsaga

í Smásögur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þessi saga er enn betri en sú fyrri kallinn minn :D Stíllinn hjá þér góður og orðavalið gott, að ekki sé talað um hrynjandann í þessu öllu. Maður einhvernveginn skynjar alveg hvernig þér líður með því að lesa þetta. -greinilegt að skrifin hjá þér batna bara með hverri sögunni sem þú sendir frá þér. -endilega “keep up the good work” hlakka til að leysa meira eftir þig , ég bíð spennt eftir næstu sögu kv Ragga

Re: einkamál.is

í Rómantík fyrir 22 árum
ROFL jonr. so true my friend so true ;0) *knús*

Re: Ísland í dag já

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það vill nú þannig til að ég er að klára 5 ára Mped nám í HÍ, þó þú haldir kannski að ég sé þar best geymd “í krukku” :Þ Það sem þú gleymir að taka með í reikninginn þrátt fyrir allar þessar tölur og formúleringar frá LÍN er ein einföld staðreynd. Sú staðreynd að börn (og reyndar foreldrar þeirra líka) þrífast ekki eingöngu á ást og umhyggju. Þessir angar þurfa bleyjur, fatnað, næringu og oft á tíðum að fara til læknis svo eitthvað sé nefnt. Þetta tekur LÍN EKKI með í reikninginn, heldur...

Re: Svín hjá LÍN

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Gæti ekki verið meira sammála. Annars hef ég frétt að LÍN standi í raun fyrir “Leyniregla Íslenskra Nýnasista” þannig að nafnið skýrir í sjálfu sér heil margt!!! þú þarft náttúrlega hjá LÍN eins og hjá öðrum stofnunum að kjósa “rétta” flokkinn til þess að geta fengið fullgilda inngöngu í þessa leynireglu. Það hvílir meira að segja svo mikil leynd yfir henni að þeir fá árlega einhverja lögfræðinga út í bæ til að senda saklausum lýðnum “morð-hótanir” í pósti. Ég held þeir hefðu gott af að sjá...

Re: Ísland í dag já

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mikið ofboðslega er ég orðin þreytt á að sjá fólk nota nám og LÍN sem svar við nánast öllu hjá einstæðum mæðrum!!!! -Námslán er ekki svarið við vandamálum einstæðra mæðra. Ég er sjálf einstæð móðir með tvö börn og er í námi jú. Fyrir tveimur árum var ég á námslánum hjá LÍN og þetta voru sko engin ósköp sem maður hafði á milli handanna.(85.ooo kr á mán) Það er eins og fólk gleymi í allri þessari umræðu um hvað það sé nú einusinni dásamlegt að vera á námslánum, að upphæð lánsins sem þú færð í...

Re: Molla en ple hjálp!!!!!

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
sko! ef þessi vinkona þín er farin að tala við þig um þetta vandamál sitt, þá er greinilegt að hún treystir þér betur fyrir sinni líðan og tilfinningum, betur en nokkrum öðrum og leitar þar af leiðandi til þín með sín vandamál. Ergo henni þykir vænt um þig annars væri hún ekki að þessu á annað borð. Hvort hún svo ber sömu tilfinningar til þín og þú til hennar er annað mál, en stundum sakar ekki að setjast niður og ræða þessi mál öll sín á milli. Ef hún svo aftur vill engöngu eiga í...

Re: Ég var bara að hugsa...um valentínusar

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
-Ég hef nú bara aldrei vitað annað eins!!! Hvað er komið yfir Íslendinga, síðan hvenær hefur það kallast endalok heimsins að vera ekki í ástarsambandi á Valentínusardaginn??? Hver segir að Valentínusardagurinn sé bara fyrir elskendur ,er eitthvað sem mælir gegn því að maður t.d eyði deginum eða kvöldinu í góðra vina hóp?? Hvaða óskráðulög eru það sem segja að það þurfi endilega að vera “hjartans útvalda/-i” sem þú sýnir ást og umhyggju. -Mér skilst á greininni þinni að þú sért þunglyndur eða...

Re: spítalinn

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þið mæðgur eruð sannkallaðar hetjur og ég hreinlega dáist að þér fyrir kjarkinn og hvað þú ert alltaf hress og kát alla daga sama hvað á dynur. Það eru ekki margir á þínum aldri sem hafa mátt ganga í gegnum það sama og þú hefur gert HJARTA og ég held að flestir myndu eða væru löngu búnir að gugna á öllu og gefast upp væru þeir í sömu sporum og þú!!! Baráttukveðjur til ykkar allra knús og kossar R
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok