Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Promentor
Promentor Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
324 stig
Ég skora á ykkur öll að reyna vera eins og ég

Virðum fánalögin (7 álit)

í Skátar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég fór á Landnemamót eins og margir aðrir skátar og tók ég eftir 4 árið í röð að fánalögin voru brotin. Hægt er að segja að það hafi verið 2 brotið þar. Íslenski fáninn skal bara vera með þjóðfánum og þá lengst til vinstri. En aðkoma að fánastæði var ekki sú sama og þar sem fánahylling var þannig að jú segjum bara að ein fánalög hafi verið brotin. EIGUM VIÐ EKKI AÐ VERA FYRIRMYND. A.10. Íslenski fáninn með öðrum þjóðfánum Að jafnaði eru erlendir þjóðfánar einungis notaðir hér á landi af...

Myndir komnar inn frá Vormóti (1 álit)

í Skátar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég vildi bara láta fólk vita að myndir eru komnar innáhttp://www.xerud.comTékkið á því

Gatadeiling á Suzuki Fox (2 álit)

í Jeppar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jæja ég var að pæla veit ekki einhver gatadeilinguna á Suzuki Fox

Þessi Hrannar M (25 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hvað er málið með þennan Hrannar M ég frétti nú bara að hann hafi hlaupið grenjandi til JReykdal og klagað að einhverjir væri að senda pósta um hann…. er hann já segi ekki meir<br><br>Ef ég er hundur þá eruð þið öll ketti

Atburðir settir ofan á hvorn annan (7 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Nú hefur mikið verið gert að því að skátaatburðir séu settiru á sömu dagsetningu. Til dæmis má nefna að þeir dróttskátar sem hafa beðið eftir því að fá Forsetamerkið þurfa að velja skemtun eða að fá merkið. Nú veit ég ekki hvað fólki gengur til en mér var allavegana kennt það að skoða dagatal Bís þegar ég ætlaði að skipuleggja útilegu fyrir flokkinn minn eða sveit svo ég væri ekki að láta mína menn fara í útilegu þegar kanski var keilumót eða eithvað sambærilegt í gangi. Nú veit ég ekki hvað...

Hver er skátinn??? (9 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta er miklu coolaðari leikur Hver er skátinn???'<br><br>Ef ég er hundur þá eruð þið öll ketti

Ds. Gangan allt of dýr (5 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 1 mánuði
'eg var að spá afhverju það kostar 4000 krónu til þess að fara labba uppá hellisheiði…ég veit það að það fer enginn hraunbúi vegna hversu mikið það kostar að fara… …vill einhver segja mér hvað það er sem kostar svona mikið..ekki segja mér að bensín og matur fyrir Björgunarsveitirnar sé svona mikið því þær leggja það allt til sjálfar og fá ekki krónu af þessu..og ekki segja mér að þetta fari í zippó og þessar peysur þær fengust á spotprís í fyrra og skálarnir kostuðu ekki krónu…<br><br>Ef ég...

Scouter Överallt (6 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Nu år det dags igen, samlas vi på falten Vi ar scouter scouter scouter överallt Nu ar vi har min van, nu buser vi i talten Vi ar scouter scouter scouter överallt Viðlag: Inga stormar far oss att tveka, vi vet vad vi vill Vi ska kampa och vi ska leka, står aldrig still<br><br>Ef ég er hundur þá eruð þið öll ketti

Header samkeppni (3 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég var að spá hvað það hefðu komið margir headerar inn og kanski að stjórnendurnir ættu að hafa kosningu og almúginn ætti að velja sér mynd…ég verð að segja að baddi var betri<br><br>Ef ég er hundur þá eruð þið öll ketti

Hvar eru stjórnendurnir sem eiga að vera samþykja greinar (4 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
halló fólk annaðhvort eruð þið ekkert að senda inn greinar og myndir eða það að teddi, daywalker og ingaausa eru eithvað busy<br><br>Ef ég er hundur þá eruð þið öll ketti

Ds. Trail fundur (5 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Nú rétt í þessu var ég að koma heim af Ds. Trail fundi og fórum við í smá áttavitaleik á Víðistaðartúninu sem var svolítið snúið en ekki meir um það….á honum ræddum við Vormót hraunbúa og ákváðum við að hafa svolítið gaman af því eins og venjulega en nú að bjóða uppá sérstaka dróttskátadagskrá og fjölskyldubúðadagskrá….svo líka að hafa skemmtilega helgi fyrir mótið fyrir alla dróttskáta sem vilja leggja lið og fá síðan grillveislu og hafa gaman “nakin í náttúrunni”…ég ætla ekki að hafa þetta...

Hvernig má það vera??? (7 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvernig má það vera að smaddi sendir inn könnun í gær og hún fer strax á áhugamálið og þegar ég sendi inn könnun er henni hafnað og mér sagt að hún muni ekki birtast fyrr en í enda þessa mánaðar<br><br>Ef ég er hundur þá eruð þið öll ketti

Skátarnir geta allir djammað án áfengis (8 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Á smiðjudögum, landsmóti og í Viðey hefur sýnt það og sannað að skátarnir geta allir skemmt sér án áfengis. Sést það á myndum sem hafa verið teknar á diskótekum og bryggjuböllum og sést á þeim hversu mikið krakkarnir og unglingarnir hafa skemmt sér mikið…kanski ég þó sérstaklega eins og myndin sýnir sem er á forsíðu skátar áhugamálsins. ég vildi bara skrifa þetta til að afsanna þann róður sem hefur verið milli óskátanna að skátarnir séu bara fyllibyttur og noti skátanna til að komast á fyllerí

58 dagar þangað til að við förum til thailands (5 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Jæja börnin góð það eru ekki nema 58 dagar þangað til að við förum og hlakkar mér alveg geðveikt til. En hvað um það mig langar eiginlega að vita hversu margir ætla til thailands af þeim sem eru skráðir á hugi.is og hversu mikil prósentutala það er af þessum sem ætla að fara til thailands sem eru “ofurhugar” ;) en Mig langar líka að segja ykkur hvað við ætlaum að gera úti í thaialandi,, við ætlum að fara á fílsbak, láta sauma á okkur jakkaföt slappa af, verða ógeðslega brún og margt margt...

Jet black Joe tónleikarnir í Krikanum (2 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já ég var átónleikunum í kaplarkrika og ég var ekki nógu sáttur við þá félaga Palla og co.þeir spiluðu eitt lag sem múgurinn virtist kannast við…ég er mjög mikill aðdáandi og hlusta mikið á þá og fólk kannast bara við 2 lög “Higher and higher” og “I know” hvað er fólk að pæla að segjast vera Jet black Joe aðdáendur ef þau vita bara og kannast bara við tvö lög með þeim….það er kanski hægt að segja það um “í svörtum fötum” því þeir eru víst bara búnir að gefa út 2 lög en ég ætla ekki að nöldra...

Jaðarsport (0 álit)

í Hjól fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég ætla nú bara að segja að mér finst sniðugt að hafa svona áhugamál því maður er orðin leiður á því að þetta sport sé voða lítið sýnt í sjónvarpi og maður fær litlar sem engar upplýsingar um kepnir og þess háttar. Promento

þessi leikur (2 álit)

í Manager leikir fyrir 23 árum
Nú skulið þið segja mér hvað er svona gaman í þessum leik það er ekkert að gera Þú situr og bíður eftir að það komi marka og þá stendur “Andy Cole scores”er til asnalegri leiku

rokk hvað er það spyrja...... (4 álit)

í Rokk fyrir 23 árum
Rokk hvað er það spyrja margir! Það eru skiptar skoðanir hvað rokk er og fólk er ekki að gera sér hugalund um það og veit bara ekki hvað það er. Hvernig er það hvað er rokk er það Nirvana, Korn, Manson eða hvað segið mér og öllu hinu fólkinu úti í bæ hvað er ROKK!!!!!!!!
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok