Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Finnst fólki Hardcore enn vera málið? (0 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 9 mánuðum

By popular request..... (37 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það hafa komið inn einhverjir korkar um hvernig á að gera myndband í cs. Ég sjálfur er nýliði í þessari iðn en get þó sett saman hið ágætasta video á nokkuð einfaldan hátt. Þau forrit sem maður þarf að hafa eru: Counter-strike (auddað :D) Geekplayer Videomach Paint Moyager Þessi eru alveg nauðsynleg en ef þú vilt gera hreyfimyndir t.d. þegar nöfn eru kynnt þá er ágætt að nota Flash frekar en Paint í það. Einsog ég segi þá er þetta bara uppá að geta gert einfalt video. skref nr. 1 er að taka...

Varðandi könnun (3 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er ágætis könnun en það er samt eitt sem mér finnst vanta, (leiðréttið mig ef ég er að bulla) en mig minnir að Simnet-[C] sé 12 manna public serverinn. Er það sá allra skemmtilegasti server sem ég spila á, því að á svona fámennum server er mun mikilvægara að spila teamplay. Þrátt fyrir að menn hafi verið að kvarta yfir lélegu teamplay á public, þá hef ég oftar en ekki átt mjög skemmtilega og vel spilaða leiki á þessum server, jafnvel með nokkuð háþróuðu teamplay (miðað við public...

rcon password (7 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jæja eftir miklar vangaveltur um þetta þá langar mig að vita í eitt skipti fyrir öll hvort það sé leyfilegt að breyta rcon passwordi á Simnet-skrim serverum. Mig langar líka að biðja fólk um að svara ekki þessum pósti nema það viti svarið og það 100%. Best væri náttúrulega ef Zlave fyndi sér tíma til að svara og jafnframt útskýra hvernig skal bera sig að í svona málum. -|DeWalt|-Moonchild

Fyrirspurn um kannanir (2 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum
Á flakki mínu um netið slysaðist ég einu sinni sem oftar inn á heimasíðu GGRN-manna, www.ggrn.org Þarna fór ég að skoða hinar ýmsu kannanir sem settar höfðu verið upp á spjallborðinu. Flestar þeirra voru eftir Fidel og þótti mér mjög gaman að þessum könnunum þó að þær væru sumar hálf-úreltar (sbr. klön sem hafa hætt og fleira í þeim dúr). Í fyrsta lagi var efni kannananna mun skemmtilegra en gengur og gerist hérna á huga og þær voru um margt mun vandaðaðri. En stærsti kostur þeirra var þó...

Er ég einn í góðu skapi? (7 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum
fyrirgefiði að ég skuli pósta þessum gersamlega gagnslausa korki, en ég bara varð að segja eitthvað. Það er alveg ótrúlegt hvað menn nenna að biddza og rífast í þessum cs heimi, tökum sem dæmi þetta helvítis rugl með zlave. zlave hefur sinnt sínu starfi ótrúlega vel fyrir cs heiminn og það er ekker point í því að vera að ráðast á hann. síðan eru menn að kvarta yfir nýjum klönum og klönum sem hætta… ég spyr, afhverju í fjandanum???? Ég get ekki séð hvað það breytir hinn almenna cs-spilara...

Gítarleikarar Ath. (4 álit)

í Metall fyrir 22 árum
Við erum þrír drengir á sautjánda ári í Hafnarfirðinum og erum með thrash metal hljómsveit. Við erum að leita að góðum lead gítarleikara til að koma inn. Við erum með fast æfingahúsnæði í Músík og Mótor, við höfum spilað sem hljómsveit í rúmt eitt og hálft ár og er stefnan sett á Músíktilraunir á næsta ári. Það eru nokkur skilyrði sem væntanlegur gítarleikari þarf að uppfylla. 1. Fíla Slayer 2. Fíla Slayer 3. Fíla Slayer 4. vera ekki meira en ári yngri/eldri en við 5. Kunna eitthvað á gítar...

Harðkjarninn á Íslandi (19 álit)

í Metall fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hefur einhver tekið eftir því hvað bönd virka misvel á tónleikum og diskum? Hljómsveitin I adapt er ein allra besta tónleikahljómsveit landsins, en að hlusta á þá heima hjá sér í spilara virkar bara alls ekki eins vel. ég skrifaði fyrir um 8 mánuðum síðan grein sem varð mjög umdeild og hét Íslenskt rokk er að fara til fjandans. þar skeit ég yfir hina íslensku tónlistarmenningu og líkaði ekki neitt…. Síðan þá hef ég gefið tónlistinni séns og hefði ég kannski átt að gera það áður en ég lýsti...

Íslenskt rokk er að fara til fjandans (8 álit)

í Metall fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Fuck hardcore, þetta er of mikil öskur. Allt er á góðri leið frá helvíti, en rokk á heima í helvíti. Það er orðið langt síðan ég hef heyrt vandað íslenskt metal lag, með sólói og sæmilega langt. By the way, veit einhver hvernig maður skráir band í músíktilrauni
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok