ég átti heima í þýskalandi í 4 ár og vr þar í skóla í 4 ár flutti þaðan fyrir 3 árum þannig að ég er alls ekki búinn að gleyma henni þennig að ég nenni ekki að læra hvernig maður segjir takk á þýsku og svona hinsvegar fer ég í frönsku til að rifja hana upp annars væri ég búinn að gleyma henni þegar ég er kominn í menntaskóla