Ó, afsakið en hver er uppáhalds jazzarinn þinn? Biðst afsökunar á því ef þú hlustar á jazz.. Ég hef alist upp við jazz, síðan ég fæddist hefur jazz verið frammi í stofunni hjá mér! Ég heyri jazz á hverjum degi, ég veit hvað ég er að tala um! Og ljóð er allt annað… Það er bara nákvæmlega EKKERT jazzlegt við þessa tónlist!