We're only in it for the money Þessi plata er með Frank Zappa and the mothers of invention.
Hreint útsagt frábær plata, maður er hlæjandi í hvert sinn sem maður hlustar á hana, þótt maður sé búinn að hlusta á hana skrilljón sinnum!
Textarnir eru svo frábærir, ég ætla ekki að setja þá hingað eða nein lög afþví að þetta er eiginlega plata sem maður verður að hlusta á alla í einu…

Mæli með því að þið fáið ykkur þessa, til á bókasafninu!
Takk fyrir mig…
I eat MCs like captain crunch