Ég hef víst vit á hljóðfæraspil, enda spila ég sjálfur á tvö. Ég sé enga tilfinningu í metal nema kanski að þeir vilji vera á sviðinu að slamma með rosallega sítt hár… Metal er að mínu mati algjör viðbjóður, mitt álit einsog það að þitt álit er að Svanhvít var rusl. Láttu mig vera, þú ert fáránlegur og kemur með jafn fáránleg rök og ég.