Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

OlafurJoels
OlafurJoels Notandi frá fornöld 51 ára karlmaður
300 stig

Re: Vinsælir Leikir í ps2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Og ekki má gleyma Drakan !!! Snilldarleikur sem fáir vita af…MadMax ætti að þekkja þann leik…

Re: Metal Gear Solid 3

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
MadMax þú fengir eflaust vinnu hjá Séð og Heyrt, þú ert með svo margar góðar kjaftasögur í handraðanum :o) Það er greinilegt að X-Box eigendur hafa ekkert betra að gera en að blaðra, sem er svosem skiljanlegt þar sem X-Box hefur enga góða leiki til að eyða tímanum í….

Re: Hvenær kemur Kingdom Harts???

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Leikurinn kemur út 20.11.2002 á Íslandi !!!

Re: Gametivi er lausnin.

í The Sims fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Leikurinn Sims Unleashed kemur út 3.október á Íslandi. Ég fékk þessar upplýsingar hjá gauknum í Gametivi Foxarinn

Re: Tony hawk 4 kemur ekki út fyrr en 22.nóvember

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Tony kemur ekki út fyrr en 22.nóvember !!!

Re: Mafia

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mafia er að vissu leyti svipaður Grand Theft Auto, nema hvað hann gerist í kringum 1930 og tekur allt mið af því. Fyrir utan að keyra eru æsispennandi skotatriði ala Max Payne. Fyrir mitt leyti er Mafia einn vandaðasti PC leikur sem komið hefur út í langan tíma og “attention to detail” er ótrúlegt. Foxarinn

Re: Hvar pantiði leiki af netinu?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Tekken 4 kemur út 18.september á Íslandi !!!

Re: útkomudagur

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Leikurinn kemur út 19.september !!!

Re: Stuntman; Do you have what it takes?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég er sammála, þetta er frábær hugmynd að leik, en hún er ekki nógu vel framkvæmd. Ég prófaði leikinn á ECTS um síðustu helgi og verð að vera sammála gagnrýnendum að hér hefur tekist að klúðra mjög spennandi og góðri hugmynd. Reyndar er leikurinn ekki alslæmur, bara gæti verið miklu betri.. Foxarinn

Re: Úbbs

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er örugglega mjög hlutlaus listi þar sem hann er á xbox.com….

Re: EA sports á eftir í tækni

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það má búast við stórstígum skrefum í Fifa 2003, þar sem EA Sports hafa látið 19 bestu forritarana sína í að gera leikinn og er fyrirmyndin sögð vera gameplayið í Pro Evolution Soccer.

Re: Sony með nýja pælingu

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er reyndar ekki alveg rétt hjá þér þar sem fyrstu leikirnir eru þegar komnir í spilanlegt ástand og verða gefnir út áður en langt um líður. Ég hef prófað þetta, og þetta er sniðugt, reyndar er mögulegt að þetta sé ekki fyrir alla, líkt og dansmottan eða byssan. Hver hefur sinn smekk, en þetta er miklu meira en bara hugmynd.. Foxarinn

Re: Leikjatölvustríð

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hjartanlega sammála !! Þetta snýst allt um leikina. Auðvitað er PlayStation 2 með of mikið forskot í dag til að hinir eigi möguleika, en hins vegar eru bjartir tímar framundan hjá Gamecube. En X-Box á eftir að eiga það erfiðast hér í Evrópu allavega. Foxarinn

Re: Of framboð á Drasl Leikjum

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég er sammála því að leikir eru dýrir, og sem betur fer fara þeir lækkandi og vonandi lækka þeir enn hraðar… Þetta er dálítið festu ástand þar sem þeir sem kópera segjast gera það því leikir séu of dýrir, og leikjaframleiðendur segja leikina svona dýra af því svo mikið sé kóperað. Maður hefur það á tilfinningunni að þetta sé vandamál sem er álíka óleysanlegt og Ísrael / Palestínu málið :o) En það sem vinnur með öllum er að tölvuleikir eru að verða meiri “mass market” vara eða meiri...

Re: gametíví

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Besti tíminn var held ég 6 mín og 6 sekúndur… Hvaða tíma náðir þú ??

Re: The Top Ten reasons to get Xbox Live

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Harði diskurinn er ekki nauðsynlegur fyrir nettenginguna á PS2, en ef hann er keyptur opnast fleiri möguleikar. Foxarinn

Re: Halo á PC og Mac

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þú ert með smekk Madmax, reyndar til að taka mesta slefið, en smekk engu að síður :o) Þó að Pong “the original version” væri eini leikurinn á Xbox myndirðu samt fá í buxurnar yfir þessum svarta klump, ég held að X-ið á topp vélarinnar ætti frekar að vera kross til merkis um útför vélarinnar Þinn vinur, Foxarinn

Re: eitthvað glæðast til hjá 'vinunum'?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég held þeir ættu frekar að einbeita sér að því að REYNA að gera Xbox I að success áður en þeir fara að hugsa lengra. Þú býrð ekki til framhald af bíómynd sem floppar :o) Það er ástæða fyrir því að fyrirtæki eins og Sega ákváðu að draga sig útúr hardware bransanum, þrátt fyrir að fyrirtækið væri það reynslumesta í þessum bransa… Foxarinn

Re: Simcity 4

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hann kemur út um miðjan nóvember. Foxarinn

Re: gta3: vice útgáfudegi flýtt!!!!!!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Allavega samkvæmt 3 daga gamalli útgáfuáætlun Take 2 í Evrópu er leikurinn enn áætlaður í lok október… Foxarinn

Re: Granturismo Concept!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég fíla GT Concept þokkalega vel. Þetta er náttúrulega skyldueign fyrir alla sem kalla sig GT aðdáendur. Foxarinn

Re: Of framboð á Drasl Leikjum

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Fáránlega barnalegt að kenna Skífunni um verð á tölvuleikjum. Ástæðan fyrir því hvað tölvuleikir eru dýrir er fyrst og fremst að kóperingar eru mjög miklar og því selja útgefendur færri eintök, einnig þurfa framleiðendur að greiða upp tap á minni og sérhæfðari leikjum. Skífan er ekkert með dýrari leiki en aðrir aðilar í Evrópu. Ef þú hefur verið að fylgjast með uppá síðkastið þá hefðirðu átt að sjá að PlayStation 2 tölvuleikir eru að lækka töluvert. Einnig verður að taka inní myndina hversu...

Re: Kent Paul????

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jú þetta er síða tengd GTA : Vice City… Undarleg leið en engu að síður öðruvísi… Foxarinn

Re: Sumargjöf XBox

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Auðvitað á TD að gera eitthvað í þessu, þeir eru að selja vélarnar inní landið. Manni kemur ekkert við hvað Microsoft í Danmörku er að brasa :o( Foxarinn

Re: Medal of Honor

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér finnst Medal of Honor besti fyrstu persónu skotleikur sem komið hefur fyrir PS2.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok