Ég hafði bara þörf fyrir að svara þér. -Huxaðu betur um tölvuna þína.. -Ekki senda svona mörg sms, sparaðu og hringdu úr heimasímanum, og taktu eftir því þegar það er bara ‘eitt strik’ eftir af batterísstrikunum á símanum þínum og hladdu þá hann um nóttina. -Þú þarft ekkert nýjar buxur í hverjum mánuði, farðu bara í einhverjum gömlum af og til, líka, tja, ef þú varst ekkert að kaupa þér buxur/föt þá varstu að eyða í bíó, popp, kók[reyndar drekkurðu ekki kók, en só,,] Ekki verzla svona mikið!...