Mér líður þannig núna :C Langar að hætta, samt langar mig það ekki. Það er komið fuuullt af nýju fólki, sumt af því eru snillingar, en aðrir eiga ekki skilið að kunna að lesa og skrifa.
Nei! =D Kók, fanta VENJULEGT pepsi, mountain dew, og sprite zero ER BEZZT =D En ókeyókey, Pepsi Max, er .. er drykkjanlegt. Þetta er eins og langt og ég fer :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..