MR er vissulega erfiður, en ef þú ert ekki að grínast með menntaskólann, þá er ‘erfitt’ það sem þú vilt. Þú getur náttúrulega alveg fengið ‘erfitt’ í öðrum skólum, en þá þarftu að skipuleggja þitt nám sjálfur og taka t.d. 2-3 stæ. áfanga á hverri önn eða eitthvað. Það er mjög gott á sinn hátt held ég, auk þess lærir maður þá að skipuleggja námið sitt á meðan það er skipulagt fyrir mann í MR og venjulegu bekkjarkerfi. MR hefur samt margt til síns góðs, þó að maður þurfi að passa að nálgast...