Við erum náttúrulega að bera saman tvo öfga hérna, sem er enganvegin raunhæft. Er ég að tala um að maður eigi að vera hvítur eins og lík? Nei :) Notkun ljósabekkja er skaðleg og þetta er eintómt ‘hype’ (innihaldslaust æði sem er búið til af fjölmiðlum). Vissulega getur smá húðlitur gert mann líflegan og svolítið ‘útitekinn’, en ég krabbamein gerir það ekki.