Stærðfræði snýst voða mikið samt um að leggja þrjóskuna til hliðar og SÆTTA sig við að þetta sé svona en ekki hinseginn…Hahaha :D Svolítið satt hjá þér. Fyndið að sjá þegar fólk beinlínis neitar að sætta sig við það sem kennarinn segir. Gott dæmi er hvað fólk virðist vant pýþagorískum lengdarmælingum, að það er beinlínis erfitt að hugsa kerfi þar sem punktarnir (1,1) og (1,0) eru jafn langt frá (0,0) (í pýþagoríska er (1,1) í fjarlægðinni sqrt(2), en (1,0) er í fjarlægðinni 1)