Nú hef ég fengid nokkrar spurningar í sambandi vid lysingu.
Öll daemin ganga út frá thví ad notud sé ódyr og ekki pro ljósabúnadur.

Flestar DV tökuvélar í dag eru ordnar betri og ljósnaemari, thad sama má segja um filmur. Sem thydir ad thad tharf ekki ad nota eins mikid af ljósgjöfum. Àdur fyrr í kringum 1900-1950 thurfti gífurlega sterka ljósgjafa vegna thess ad filmur og tökuvélar á theim tíma voru ekki ordnar nógu fullkomnar. Filmurnar voru gífurlega óljósnaemar. En nú er öldin önnur og lysing ordin nokkurn veginn léttari. Nú er t.d. audvelt ad lysa klósett med litum light panels lömpum. sem eru á staerd vid bók.

Thegar madur er ad gera ódyra stuttmynd án nokkurs ljósabúnads eda penings thá skiptir ekki máli hvort lysingin sé gód eda kvikmyndatakan framúrskarandi. Thad sem skiptir máli er sagan og hvad vilja kvikmyndagerdarmennirnir segja. Thad sem haegt er thó ad gera er ad reyna ad skapa allavega rétt andrúmsloft og um thad bil rétta contrasta í myndinni. Thad má gera med lysingunni.

BÙNADUR:

Òdyr búnadur eru vinnukastarar, í kringum 1000w, sem jafngilda 800w redhead. En fordist ad nota sterka ljósgjafa í thröngu rymi, eins og í litlu herbergi. Venjulegir skrifbordslampar virka vel, bara til thess ad fá smá upplyftingu á andlit eda sem bakljós á persónu í naermynd. Reynid ad nota sólarljós frá gluggum sem ljósgjafa og notid hvítar fraudplast plötur sem upplyftingu.

TIPS: Til thess ad skapa dypt í myndina, hafid thá kveikt á lömpum og ödrum ljósgjöfum eins og kertum (ef thad passar í senuna) thegar thid takid upp. Thad verda kannski blandadir ljósgjafar sem í raun og veru er ekki gott í staerri verkefnum en í litlum stuttmyndum er thad allt í lagi. Thid sem gerid stuttmyndir erud ad segja sögu og kvikmyndir eru ekki raunveruleiki, reynid ekki ad skapa raunveruleika med ljósinu. Raunveruleikinn er hundleidinlegur, thess vegna viljum vid sjá kvikmyndir. Oflysid ekki. Lysid thad sem skiptir máli í skotinu. Allt í lagi thótt thad sem myrkur í kringum eitthvad annad. Sjáid bara lysinguna í Godfather.

GANGAR OG VÌDAR MYNDIR:

Ì kvikmyndagerd eru víd skot dyrustu skotin og framleidendur eru ekki hrifnir ef mörg víd skot eru í kvikmynd. Àstaedan er sú ad víd skot taka langan tíma. Vegna thess ad víd skot er erfidast ad lysa.

Gangar, stórir salir, klósett, senur inn í bíl. Thetta eru daemi um senur sem erfidast er ad lysa.

Ef thid lysid ganga og thad er t.d. hurd í myndinni, opnid hurdina og setjid vinnukastara med bökunarpappír inn í herbergid og látid lysa út á ganginn, thar skapid thid smá dypt. Látid sídan annan vinnukastar lysa upp í loftid eda notid lítinn lampa til thess ad fá smá ljós á persónuna og hafid ekki mikid ljós í enda gangsins.

ì vídari skotum má nota einn stóran vinnukastar til thess ad lysa senuna. En einnig má nota spegla. Haegt er ad festa 3 litla spegla á statív og thannig skapa 3 ljósgjafa frá einum kastara.

NAETURSENUR:

Ì naetursenum, notid einn ljósgjafa, notid skuggana, silhoettur. Ef thid hafid Blue filter, setijid thad á lampann, eda setjid smá blátt í myndina eftir á. Ì color correction t.d.

Eins og thid kannski takid eftir thá er erfitt ad lysa án thess ad hafa réttu graejurnar. En prófid ykkur áfram med ódyrar lausnir, Einn lítill vinnukastari eda bordlampi sem ljós getur gefid senunni allt annad look.