Mér finnst það mjög sætt þegar ég passa kærustuna mína. Nei en svona í alvöru talað, þá er þetta náttúrulega spurning um að virða frelsi einstaklings. Það er eitt að gæti létt að einhverri manneskju, og annað að passa hana þegar hún hreinlega biður mann um að sleppa því. Finnst stundum eins og fólk hérna geri ráð fyrir því að hinn aðilinn í sambandinu sé ‘inanimate object’, þannig séð.