Dálítið overkill en þetta ætti að vera refsivert. Eitt dæmi. Tveir strákar, Keflvíkingur og Njarðvíkingur, voru einhvað ósáttir og ætluðu einhvað að útkljá það. Svo þegar þeir komu á staðinn var Keflvíkingurinn einn en Njarðvíkingurinn með fjóra manns með sér. Þeir börðu strákinn í jörðina og spörkuðu svo oft í hann. Og svo lykluðu þeir bílinn hans. Þetta fólk ætti að vera sett í herbergi með manni sem hefur gleypt farm af viagra og vera látnir dúsa þar í nokkra daga.