Éftir að ég las bækurnar eftir Dan Brown fékk ég gríðarlegan áhuga á ‘Hassassins’ og Templars auk annarra hluta. Ég dýrka sögu “Hassassínanna” Og eins og þú segir með þessa tíma, þetta er t.d. mun meira ‘honorable’ en nútíminn. Þarna þarftu að komast nálægt einhverjum til að drepa einhvern. Þú verður að hafa hæfileika. Það var ekki nóg að miða riffli á mann úr kílómetra fjarlægð og skjóta. Þetta var up close and personal.