Ég á slatta af dóti sem ég nota sjaldan eða aldrei, þannig að það var kominn tími til að grisja til í safninu. Kannski finnið þið eitthvað við ykkar hæfi hér. Yamaha p-70 rafmagnspíanó. Þetta er með 88 vigtuðum nótum og sándar mjög vel. Það fylgir m-audio pedall, standur og spennubreytir með. Þetta módel er hætt í framleiðslu núna, og í staðinn kom p-85 módelið, sem er mjög sambærilegt, nema með nokkrum auka fítusum....