Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mortuus
Mortuus Notandi síðan fyrir 19 árum, 2 mánuðum 22 stig

Re: Hugleiðsla

í Dulspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Afsakið seint svar, aðrir hlutir að taka atigli. Í fyrsta lagi er ekki mjög auðvelt að gera þessa hluti, í öðru lagi eru allir þessir kraftar blandaðir saman inn í aldagamla hefð þar sem er sérstaklega tekið framm að aldrei skal nota þessa krafta nema í neið og að þeir draga atigli burt frá miklu mikilvægari hlutum, þá aðalega uppljómun, vil hinsvegar ekki fara of djúpt í sálfræði þessa einstæklinga þar sem ég get náttúrulega ekki sagt mikið um það. En víst þú talar um að sanna að þessir...

Re: Hugleiðsla

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
mm já ég gat ekki horft lengra en þegar þeir byrjuðu að tala um “cosmic energy”, ekki beint gæða efni..

Re: Hugleiðsla

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég hef mínar aðferðir til að meta hvað er líklegt, hvað er mögulegt og hvað er raunverulegt, og þú hefur þínar og fleiri hafa aðrar. Þær upplísingar og upplifanir sem hafa svo síast í gegnum það eru einning ólíkar. Niðurstaða mín hingað til er sú að sumir siddhis eru líklega raunverulegir og vil ég fá nægilega sönnun fyrir því, þó mun ég aldrei loka endanlega á hvorugan möguleikan enda hef ég lært það frá vísindum. Það sem ég túlka sem sönnun gæti auðveldlega verið blekking, hvort sem það er...

Re: Hugleiðsla

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Auðvitað þarf ekki hvert orð að vera vísindalega staðfest. Enda, ef einhver kallar að maturinn sé til þá gáir þú og kemst að niðurstöðu. Það að einhver ljúgi að þér að þeir kunni að búa til blýanta með huganum er ekki sama eðlis og þú hlýtur að sjá það. Ekki trúa öllu sem þér er sagt, ef við takmörkum ekki trúgirni okkar við sönnunargögn… hvar ætlaru þá að takmarka hana?Ekki miskilja mig, ég er ekki maður blindrar trúar þó ég treisti á orð vinar míns, ég vil náttúrulega fá sönnunargögn og...

Re: Hugleiðsla

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ekki trúa vitnisburðasögum, þetta er ekki í anda vísinda og ekkert vísindalegt við þessa sögu. Þ.e. Þetta er ekki endurtakanleg tilraun.Kunningi minn sagði mér nú frá þessu og búdda múnkurinn er kennari hanns, þarf nú ekki vísindamenn til að segja mér hvort maturinn sé tilbúin eða ekki, hvert einasta orð manna á milli þarf ekki að vera staðfest vísindalega. Að láta blíant birtast er kanski ekki beint skráð hvernig skal gera en hvernig skal fá og gera “ofurkrafta” er vel vitað og getur hver...

Re: Hugleiðsla

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Með því að gera einbeitingaræfingar fer maður upp svokölluð jhanna stig, þú getur ekki byrjað innsýnisæfingar fyrr en þú kemst á firsta jhanna. Einbeitingaræfingar leiða ekki til uppljómunar, innsýnisæfingar gera það.

Re: Hugleiðsla

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Physic powers eða siddhis (pali) eru ákveðnir hæfileikar sem koma oft í ljós þegar fólk nær fjórða jhanna. T.d. þá var Buddha múnkur í kanada að ræða við vini sína heima hjá sér og blíantur birtist í miðju loftinu fyrir framan þá og lenti á borðinu hjá þeim, þetta var á tímabili þegar hann var að reyna ná svakalegri einbeitingu. Ég er ekki með lista yfir hvaða krafta er nákvæmnlega hægt að fá en já þetta eru kraftar sem fitta ekki alveg inn í núverandi vísindalegu heimsmyndina, ef þér vantar...

Re: Hugleiðsla

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hugleiðsla í Buddhisma og Hinduisma eru að vinna að sama markmiði. Get því miður ekki sagt mikið um hin trúarbrögðin enda hef ég ekki kint mér þau nógu vel, en grunar mig að Thelema sé með sama markmið og Taoismi ábiggilega líka, svo veit ég bara ekki með hin, gæti verið, who knows.

Re: Að neiða fólk í föt gegn vilja þeirra

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvað er óviðeigandi að sjá kynfæri oft? Ertu þá einnig sammála því að steinaldarmaðurinn sem hafði eingin föt var að lifa óviðeigandi lífi? Ef ekki, hvað breyttist sem gerir kynfæri óviðeigandi í dag?

Re: Að neiða fólk í föt gegn vilja þeirra

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvað er óviðeigandi við það? Það er eiginlega spurningin, því það eru ekki allir upplístir um hvað það er nákvæmnlega sem er óviðeigandi við það.

Re: Hvaða bækur mælið þið fyrir þá sem eru fáfróðir um galdra(magick)?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Magic Johnson hefur ekkert að gera með magick, hann hefur bara líkt nafn, Magic og Magick, ekki sami hluturinn. Það er til hugtak sem er kallað Magick sem hefur ekkert að gera með nöfn. Það er til maður sem heitir PHIL en það útilokar ekki tilvist PHILosophy.

Re: Hvaða bækur mælið þið fyrir þá sem eru fáfróðir um galdra(magick)?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fólk virðist eitthvað vera að miskilja hvað Magick er, það er ekkert “ævintíralegt” við það, hérna eru nokkrar skilgreiningar: * Magick, in the broadest sense, is any act designed to cause intentional change. * Magick is not capable of producing “miracles” or violating the physical laws of the universe (e.g., it cannot cause a solar eclipse), although “it is theoretically possible to cause in any object any change of which that object is capable by nature”. * The science and art of causing...

Re: Hvaða bækur mælið þið fyrir þá sem eru fáfróðir um galdra(magick)?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Veit ekki með Wicca og Folk magic, ég var nú aðalega að spá í eitthverju eins og Thelema og Chaos Magic.

Re: Hvaða bækur mælið þið fyrir þá sem eru fáfróðir um galdra(magick)?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
*Magick http://en.wikipedia.org/wiki/Magick Og ég var ekki að spyrja hvað er hægt og hvað ekki, það er ekki einusinni nauðsinlegt, það eina sem ég hef áhuga á er að kinna mér galdra en ekki að ákveða hvort þeir virki eða ekki.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok