Þegar kemur að fatnaði virðist fólk vera skipt á því hvar fatnaður er nauðsinlegur þegar fólk er á almannafæri, það eru til allar útgáfur af þessu um allan heim, alveg frá því að þurfa fela allan líkamann niður í að það skiptir ekki máli.

Hér á Íslandi er ekki nausðinnlegt að vera með föt yfir handleggi eða nef en það er nauðsinlegt að klæðast fötum yfir kynfæri ef þú ert á almannafæri, jafnvel þótt þú viljir það ekki, af eitthverri ástæðu er óásættanlegt fyrir suma að kynfæri fyrirfinnist á almannafæri. Til að skilja afhverju sumir Íslendingar hugsa svona langar mig að spyrja ykkur.

Finnst þér í lagi eða ekki í lagi að sjá kynfæri á almannafæri og afhverju?