Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

McSulli
McSulli Notandi frá fornöld Karlmaður
194 stig
______________________

Re: Naxxramas boss crit

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvað heitir þetta lag nú?

Re: Söngur

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta eru Katushja og The Sacred War minnir mig. Á sennilega einhver 300 lög af þessu í tölvunni:) Kíktu á http://english.sovmusic.ru/ , hér má finna haug af þessum lögum.

Re: WoW The Movie

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég hefði ekkert á móti því að þeir gerðu bíómyndina bara tölvugerða eins og videoclips úr warcraft III eru:)

Re: Föruneytið downar Hakkar

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er hárrétt, gott ef það var ekki líka á fyrsta try:P

Re: Föruneytið downar Hakkar

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jú það væri alls ekki grátið af nokkrum manni ef þú sæir þér fært um að koma aftur einn daginn:)

Re: Föruneytið downar Hakkar

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fengum í þetta skiptið hjartað úr hakkar, bloodsoaked legplates og gurubashi dwarf destroyer minnir mig.

Re: Warrior Protection Spec

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þið virðist sumir hverjir vera fróðir um að tanka. Ég er búinn að fórna smáræði af defense fyrir hreinan dodge chance og er núna í 18% dodge og sirka 14% parry og block. Er það að ykkar mati snjallt að max-a dodge svona? Er núna í 384defense en gæti verið í 410 ef ég væri ekki með þetta auka dodge. Svo er ég með 4500hp unbuffed. Því spyr ég ykkur reyndari warriors, er ég á réttri leið?:)

Re: Stalín

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég satt að segja veit ekki hvort þessar hryllingssögur um hann séu hreinn sannleikur þar sem ég hef líka lesið mig til um aðrar hliðar hans og ég er ekki frá því að sumar sögurnar séu stórlega ýktar eða lognar af hálfu bandaríkjamanna. En eitt er víst Stalín var frá Georgíu, ekki Armeníu:)

Re: Internationallinn?

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 1 mánuði
http://is.wikipedia.org/wiki/Internasj%C3%B3nalinn Fram, þjáðir menn í þúsund löndum, sem þekkið skortsins glímutök! Nú bárur frelsins brotna á ströndum, boða kúgun ragnarök. Fúnar stoðir burtu vér brjótum! Bræður! Fylkjum liði í dag - Vér bárum fjötra en brátt nú hljótum að byggja réttlátt þjóðfélag. Þó að framtíð sé falin, grípum geirinn í hönd Því Internasjónalinn mun tengja strönd við strönd Á hæðum vér ei finnum frelsi, hjá furstum eða goðaþjóð; nei, sameinaðir sundrum helsi og sigrum,...

Re: Austur-Vígstöðvarnar

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta er virkilega vandað og áhugavert, takk fyrir að benda okkur á þetta:)

Re: Androvski að stjórnanda!

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Fram í júní ef mér skjátlast ekki.

Re: Panzerkampfwagen Maus

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jújú þessi er ekta. Mig minnir lauslega að einhverjir 3 hafi verið gerðir en gott ef bara einn komst í notkun. Þori ekki alveg að fullyrða það:)

Re: Rússland - endalaus átök og fátækt

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fín grein og segir hún bærilega frá sögu þessara lands þó hún sé ekkert alltof löng. Mig langar svo að benda á bókina Rússland og Rússar, minnir mig að hún heiti, kom hún út um þarsíðustu jól minnir mig og er ákaflega áhugaverð lesning um þetta land:)

Re: wtf ?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er eitthvað “bugged” menethil harbor:P

Re: Smá könnun, vinsamlegast svarið :)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Deathwing EU

Re: Arthas

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sýnist þetta nú bara vera imperial chestið:)

Re: Icelandic farmers

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það er slatti til í því.

Re: Danske Mænd!

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég lét það koma fram í síðasta svari mínu ekki satt?

Re: Danske Mænd!

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jú ætli það sé ekki bara ágæt lausn.

Re: Danske Mænd!

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Bleh. Ertu dottinn í sömu helv. gryfjuna aftur? http://www.hugi.is/wolfenstein/images.php?page=view&contentId=2627337 Þú endaðir þetta á “… ég er ekki að segja að ég sé farin að dýrka þjóðverja, en hins vegar er ég núna ok með þjóverja. Samt sé ég mig ekki vera að vingast við þá…” Pff.. var þetta svar kannski ódýr leið til þess að sleppa úr þessum samræðum? Iss. Því miður held ég að ég segji bara það sama og Androvski. Þetta eru fordómafullar,ofstækisfullar, smábarnalegar, óraunhæfar og...

Re: Þúsundtáraorustan

í Tolkien fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Góð grein. Ákaflega gaman að lesa þetta.

Re: Konstantinopel

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei. hérna má finna fína grein gerða af Androvski um þetta efni: http://www.hugi.is/saga/articles.php?page=view&contentId=2132107

Re: Konstantinopel

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei var þetta ekki upprunanlega borgin Býsantíum? Seinna endurnefnd af Konstantín, keisara Austurrómverska keisaradæmisins? Þori ekki alveg að fullyrða þetta þó.

Re: ehehe, real elves ?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég hef allavegana ekki séð þetta áður, andsk. gott verð ég að segja:)

Re: ásatru

í Dulspeki fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Fyrst vil ég segja fín grein. En hvernig er það með ragnarök? Eru þau ekki búin og öll goðin látin? Þú fyrirgefur en ég er ekki nógu góður að mér í þessum fræðum:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok