ég lærði alveg sjálfur, samt hef ég alltaf verið eitthvað pínu að fikta, t.d. við 0nnur hljóðfæri píanó og fleira.. þannig þetta kom alveg snöggt hjá mér, ég er ekki að segja að ég sé besti gítarleikari í heimi, en ég kann alveg flest grip og svona undirstöðuatriði svona Þokkalega á hreinu, en alls ekki svona tónfræði, þú verður að fara í tónlistarskóla tilað læra svoleiðis….ég er búinnað vera spila í u.þ.b. ár svona almennilega og er í mesta lagi ágætur, ég myndi samt ráðleggja þér að byrja að æfa…