Ég er búinn að fara þarna inn svona 8 sinnum síðan það var byggt upp, Uppi á efstu hæð er Tónleikaaðstaða, þarna eru haldnir tónleikar sirka 1 sinni í mánuði ef ekki oftar (reyndar búið að vera lítið um slíkt uppá síðkastið en þó) Er ekki viss um hvað er á anarri hæð, held það séu bara stofur sem eru notaðar fyrir fundi, á fyrstu hæð eru svo þetta unglingasvæði fyrir krakkana, (eða er búið að færa það uppá efstu hæð? gæti verið vegna þess að ég sá fullt af billijardborðum og þvíumlíkt þar..)...